Flutt

Jæja við fluttum 30. maí og sváfum þá fyrstu nóttina ;)

Allt er búið að ganga þokkalega og um helgina voru múrararnri á fullu að múra húsið ogeru þeir langt komnir. Við erum búin að ganga frá fullt af dóti en eitthvað samt eftir.

Ég get ekki sett inn myndir þar sem ég er í vinnunni og það er búið að aftengja netið í straumsölum og ekkert net í þrymsölum. Við erum heimasímalaus, netlaus og sjónavarpslaus í þrymsölum og verðum það í einhverja daga til viðbótar.

 Kveðja Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband