Flísalögn, múrun, málun og innréttingar

Jæja múrararnir voru að byrja að múra húsið að utan. Flísarinn er búinn að flísaleggja þvottahúsið og á morgun byrjar hann á baðherberginu. Búið er að setja hurðar og festa alla skápa nema forstofuskápinn hjá mömmu og pabba. Málarinn er búinn að vera sparsla og pússa veggina, þannig að það er allt í gangi og styttist í að allt verði klárt fyrir flutning.

Við fáum svo hurðar í næstu viku og borðplötuna sennilega líka.

Kveðja Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband