Innréttingar, Innréttingar og aftur innréttingar

Við erum búin að vera í gær og í dag að setja upp innréttingar og gengur bara vel. Það er byrjað að myndast eldhús, komnir fataskápar í forstofuna hjá mér, herbergið hans Orra Páls og svo erum við búin að setja saman skápana fyrir forstofuna hjá gamla settinu og fyrir svefnherbergið mitt en það á eftir að festa þá. Það er búið að setja hluta af vaskahús innréttingunni upp. Á morgun verður svo haldið áfram þannig að við ættum að fara langt með að klára á morgun Grin

Skelli inn nokkrum myndum á eftir. Kveðja Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband