31.3.2008 | 09:52
Dugleg um helgina
Jæja það gerðis nú eitthvað um helgina, allir gluggarnir voru settir í og byrjað að setja frauð til að loka þeim. Búið er að rífa mikið af dokunum niður úr loftinu. Arinbjörn og Friðný byrjuðu að skella upp milliveggjum á efrihæðinni.
Í dag verður svo haldið áfram að setja frauð í gluggana og taka niður úr loftinu og eitthvað fleira ;)
Kveðja Íris
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.