Þakplatan steypt

Góða kvöldið

Í morgun var þakplatan steypt og gekk bara vel. Núna er bara að bíða á meðan hún þornar og á morgun verður byrjað að setja upp þakkantinn, hann verður svo vonandi steyptur þriðjudaginn og þá er búið að steypa allt sem steypa þarf ;)

Það voru teknar einhverjar myndir, reyni að skella þeim inn á eftir eða morgun. Kveðja Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband