Byrjuð aftur

Jæja þetta tók styttri tíma að fá teikningarnar og fá þær svo samþykktar þannig að við erum byrjuð aftur og núna Kl 15 átti steypa að koma. Þannig að Arinbjörn er núna upp í húsi að steypa á fullu. Núna á að setja allt á fullan kraft. Það er allt á réttri leið :)

Reyni að skella inn myndum í vikunni af því þegar var verið að steypa. Kveðja Íris


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband